Georg Bjarnfreðarson, forsetinn og Icesave

Ég ætla að tala um Ólaf Ragnar í dag.
Og Jesú.
Og Daníel.
Og Georg.
Ég ætla að tala um íslensku þjóðina.
Og um Ísland og umheiminn.

Þannig hefst útvarpsprédikun Kristínar Þórunnar sem var flutt í Lágafellskirkju í dag. Hún ræðir þar meðal annars um hrunið og Icesave, Georg Bjarnfreðarson og forsetann, lýðræði og uppbyggingu. Prédikunina má lesa á trú.is.

Lesa prédikunina á trú.is …

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.