Bregðumst við

Bregðumst við!

Gerður Kristný er brýnandi í bakþönkum gærdagsins:

Enn hefur speglinum verið brugðið á loft en nú er hann borinn upp að vitum okkar til að ganga úr skugga um að með okkur bærist lífsmark, fólkinu sem hvorki gat skenkt Sigrúnu Pálínu skilning né samúð. Næst þegar til okkar verður leitað skulum við bjóða gestinum til sætis, ljúka hurðinni aftur, slökkva á símanum og leggja við hlustir. Eitt getum við nefnilega verið viss um, fleiri eiga eftir að biðja okkur um áheyrn.

Þetta er prófraunin.

Bregðumst við!

Published by Árni og Kristín

Árni og Kristín eru hjón, foreldrar, guðfræðingar, prestar og bloggarar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.