September er bíómánuður og algjör uppáhaldsmánuður hjá okkur sem bíóunnendum. Í dag opnar Bíó Paradís og í næstu viku hefst Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Árni videobloggar.