Laugardagur var fjölskyldudagur á RIFF. Kristín videobloggar um Palla (Lása) löggubíl sem er sýndur á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Þetta er flott barnamynd um umhverfismál. Þetta var líka fyrsta bíóferð yngsta barnsins á heimilinu.