Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Palli löggubíll og snobbhænsnin

Árni Svanur ræðir Palla (Lása) löggubíl í stuttu videobloggi. Eins og við höfum þegar rakið hér á blogginu er Palli löggubíll stórskemmtileg barnamynd með brýnan boðskap. Í þessu videobloggi er meðal annars komið inn á bílategundir, vatnssnobb og sitthvað fleira.

Skildu eftir svar