Við þurfum að skilgreina hvað er viðunandi velferð, segir Bjarni, í þriðja viðtalsbútnum. Við þurfum að vera tilbúnari að deila með hvert öðru af því sem við höfum og við þurfum að taka meiri ábyrgð hvert á öðru.