Þrisvar sinnum jafnrétti

Gunnar Hersveinn er flottur heimspekingur. Í bókinni um Þjóðgildin ræðir um gildin tólf sem þjóðfundurinn 2009 valdi. Ég átti þess kost að hitta hann á dögunum þegar við tókum upp nokkrar þjóðgildayrðingar. Þessar þrjár fjalla um jafnrétti. Hver þeirra er þess virði að ræða og deila.Skildu eftir svar