Ein von og þá er maður í góðum málum!

Á degi rauða nefsins er Barbara trúður á bak við gluggann í jóladagatali kirkjunnar.

Henni finnst ekkert auðvelt að tala um von – en kemst að þeirri niðurstöðu að vonin sé eins og kerti. Ef maður hefur eina von, getur hún kveikt fleiri.

Takk Barbara og njóttu dagsins.

Skildu eftir svar