Changemakers – Breytendur – eru kirkjulegir aðgerðarsinnar. Þetta er ungt fólk sem vill breyta heiminum til góðs. Þorsteinn Valdimarsson sem leiðir starf samtakanna á Íslandi segir að þótt enginn geti gert allt, geti allir gert eitthvað.

Þorsteinn er átjándi vonarberinn í jóladagatali kirkjunnar.