Ertu upptekinn af fortíðinni eða þorir þú að opna fyrir von, opna fyrir ljósi, opna fyrir lífi? Sigurður Árni Þórðarson er tuttugasti vonarberinn í jóladagatali kirkjunnar.