Gleðidagur 9: Sumar myndir

Í dag vék snjórinn og kuldinn og í staðinn fengum við hlýja golu og sól og fyrirheit um yndislega sumardaga. Okkur langar því á níunda gleðidegi að deila nokkrum sumarmyndum sem tengjast minningum um góða sumardaga og bjóða þannig sumarið velkomið.

Kría slær

Er það þetta fjall?Fífurnar

Gullregn

Borgari hússinsBorgari hússins

Afmælisveisluborðið

Myndirnar með færslunni höfum við tekið á sumardögum.

Published by Árni og Kristín

Árni og Kristín eru hjón, foreldrar, guðfræðingar, prestar og bloggarar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.