Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Gleðidagur 12: Fyrir ljósmæðurnar í lífinu

Puntstrá

Tólfti gleðidagurinn er jafnframt dagur ljósmæðra. Í dag viljum við þakka fyrir ljósmæðurnar góðu sem hlúa að upphafi lífsins. Í dag viljum við þakka fyrir þau öll sem taka að sér ljósmóðurhlutverk í lífi og samfélagi með því að hlúa að hinu viðkvæma og vernda það.

Takk ljósmæður.

Skildu eftir svar