Í dag er þess minnst að 48 ár eru liðin frá því Martin Luther King flutti ræðuna um drauminn. Í tilefni af þessu bloggar Mary Hess bloggar um kynþáttahatrið í Bandaríkjunum í dag.