Kvikmyndir kveikja vangaveltur

Á kyrrðardögum með kvikmyndum notum við kvikmyndirnar sem kveikjur að vangaveltum um lífið og tilveruna. Við njótum kvikmyndanna og íhugum efni þeirra og boðskap.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *