Skrímsli, menn, von

Vinsælasta lagið á Íslandi – á FM957 og Rás2 – er með hljómsveitinni Of Monsters and Men og heitir Little Talks. Þetta er gott lag með uppbyggilegan boðskap. Prédikun gærdagsins í Víðistaðakirkju fjallaði um þetta lag, Hrunið og vonina.

Skildu eftir svar