4, 6 eða 7

Boðorðin tíu komu við sögu á málþingi um kynferðislega misnotkun á börnum í trúarlegu samhengi í dag. Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir gerði fjórða boðorðið að umtalsefni í erindi um áhrif trúarlegs æskulýðsstarfs á vitund barna um virðingu sína og líkamsrétt. Dr. Marie Fortune færði rök fyrir því hvers vegna sjöunda boðorðið ætti frekar við kynferðisbrot gagnvart börnum heldur en það sjötta.

Published by Árni og Kristín

Árni og Kristín eru hjón, foreldrar, guðfræðingar, prestar og bloggarar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.