„Orðin sem við notum mynda og móta samfélagið okkar. Þegar við notum meiðandi orð rífum við niður. Þegar við notum græðandi orð byggjum við upp.“ – Prédikun dagsins er á Trú.is.