Á aðventunni er skelin þynnri

Á aðventunni er eins og skelin verði þynnri og það sé erfiðara að brynja sig fyrir áreitinu úr umhverfinu. Þessvegna á gleðin, en einnig sorgin, greiðari aðgang að okkur um þetta leyti en ella. Arnfríður Guðmundsdóttir

Skildu eftir svar