Sigríður Guðmarsdóttir skrifar um valdeflingu og valddreifingu í kirkjukosningum og íhugar meðal annars hverjir eiga að hafa kosningarétt í kosningum á biskupum og til kirkjuþings og hvernig má kynna biskupskjörið sem er framundan til að auka þátttöku. – Meira um biskupskjör og kirkju.