Kallað eftir konum

Arna Grétarsdóttir kallar eftir konum í biskupskjöri og leggur til grundvallar tíu mælikvarða á kandídata. Fjórði er svona: „Að stjórna eða leiða í gegnum þjónustu. Hrósa óspart og gefa þeim heiðurinn sem eiga.“ – Meira um biskupskjör og kirkju.

Skildu eftir svar