Christmess er íslensk heimsslitastuttmynd sem gerist á jólum. Hún er gerð af Frosta Jóni Runólfssyni og er sýnd í Sjónvarpi Mbl. Hrós til Mbl og Kvikmyndaskólans fyrir þetta góða framtak.