Hverjir hafa kosningarétt í biskupskjöri?

Blogginu hefur borist spurning. Hún er svohljóðandi: Hverjir hafa kosningarétt í biskupskjöri?

KjörkassinnNýjar starfsreglur um kjör biskups Íslands og vígslubiskupa voru samþykktar á kirkjuþingi í haust. Þar var kjörmönnum fjölgað verulega og áherslum breytt. Áður voru prestar í meirhluta kjörmanna en nú eru leikmenn í meirihluta. Kosningarétt hafa:

Skilyrði kosningarréttar er að kjósandi sé skráður í þjóðkirkjuna við framlagningu kjörskrár. Ráðgert er að leggja kjörskrá fram 1. febrúar næstkomandi.

Eitt svar við “Hverjir hafa kosningarétt í biskupskjöri?”

  1. Hulda Guðmundsdóttir skrifar:

    Góðan dag
    Nú væri gott að fá upplýsingar um það hvenær kjörskrá verður lögð fram. Talað hefur verið um 1. febrúar -sem er í dag- en hvað verður?

    bestu kveðjur, hulda

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.