Gleðidagur 12: Sumarið

Út á hafið

Það var gaman að opna Facebook að morgni sumardagsins fyrsta og lesa allar fallegu sumarkveðjurnar. Þótt enn sé bara vor í lofti minnir birtan og náttúran og veðrið okkur á sumarið sem er framundan. Á litadýrð, fuglasöng, gróanda, hlýtt veður. Sumardagurinn fyrsti er dagur fyrirheitisins um að gott sumar sé í vændum.

Sumarið er þakkar- og gleðiefni tólfta gleðidags.

Myndin með færslunni var tekinn í sumarfríinu okkar í fyrra.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.