Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Ég prédikaði í árdegismessu í Hallgrímskirkju í morgun.

Nú eru gleðidagar. Þess vegna gleðjumst við yfir vorinu og komandi sumri. Þess vegna væntum við réttlætis og sanngirni í samfélaginu og þess vegna erum við vissum að gott er í vændum í kirkjunni.

Skildu eftir svar