Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Gleðidagur 29: Hjarta og hold

Pönnukökur

Í dag er Megrunarlausi dagurinn. Í lexíu dagsins segir meðal annars: „Ég mun gefa ykkur nýtt hjarta og leggja ykkur nýjan anda í brjóst. Ég mun taka steinhjartað úr líkama ykkar og gefa ykkur hjarta af holdi.“

Okkur finnst viðeigandi að lexían fjalli um nýjan anda og um hold á megrunarlausa deginum sem er auðvitað líka dagur líkamsvirðingarinar.

Í tilefni tuttugasta og níunda gleðidagsins deilum við með ykkur mynd af pönnukökum sem eru uppáhaldsmatur, á megrunarlausum dögum og líka alla hina dagana.

Skildu eftir svar