Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Gleðidagur 42: Skeggið er karlmannsprýði

Skegg

Við skemmtum okkur yfir vefnum Better with a beard í dag. Þar er því haldið fram að allir karlmenn líti betur út með skegg. Myndirnar tala sínu máli. Þessi er af Matt LeBlanc sem lék Joey í Friends og hefur skemmt fjölskyldumeðlimum á öllum aldri.

Á fertugasta og öðrum gleðidegi fögnum við vel snyrtu skeggi sem er svo sannarlega prýði þess sem það ber.

Skildu eftir svar