Biblían og bókstafurinn heitir pistill sem við skrifuðum um stóra auglýsingarmálið. Hann birtist í Fréttablaðinu í dag.