Kettlebell In Autumn Grass

Sérfræðingarnir mæla með því að við hreyfum okkur reglulega, helst í þrjátíu mínútur á dag, fimm sinnum í viku. Nýleg rannsókn leiddi svo í ljós að það er enn heilsusamlegra að hreyfa sig úti en inni.

Ketilbjallan í grasinu, mitt á meðal haustlaufanna föllnu er einmitt til marks um slíka hreyfingu.

Blogg

Ketilbjallan í grasinu

Mynd

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *