Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Úr barnadagspistli á Trú.is sem fjallar um þrjá barnadaga. Þann í Betlehem forðum daga, í Newtown fyrr í þessum mánuði og barnadagana í Reykjavík á komandi ári:

Atburðurinn voðalegi þegar tuttugu börn og sex kennarar voru skotin til bana í Newtown í Connecticut er hluti af jólasögunni um Guð sem gerðist manneskja í litlu viðkvæmu barni. Hryllingurinn í Newtown átti sér ekki einvörðungu stað í aðdraganda jólahátíðarinnar heldur varpar hann ljósi á jólasöguna og merkingu hennar.

Skildu eftir svar