Tobba og Glói leika sér

Það var gaman að fylgjast með hundunum leika sér í snjónum.