Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Guð.
Vorið heldur innreið sína.
Lífið kviknar.
Það birtir á landinu okkar
og í hjörtunum okkar.
Það eru páskarnir.
Tími birtu, tími lífs og tími vonar.
Fyrir það viljum við þakka.
Og yfir því viljum við gleðjast.
Amen.

Morgunbæn á Rás 1, 4. apríl 2013.

Skildu eftir svar