Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Heiðbjört og Heiðbjört

Á þessum degi í fyrra heimsótti Heiðbjört Anna Heiðbjörtu langömmu sína í fyrsta sinn. Það voru fagnaðarfundir hjá tveimur nöfnum sem spanna fjórar kynslóðir.

Á áttunda gleðidegi rifjum við upp góðan dag og þökkum fyrir ömmurnar og langömmurnar í lífinu.

Skildu eftir svar