Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Ég man þig eigi stjörnum ofar ...

Tuttugasti og fjórði gleðidagur er jafnframt alþjóðlegur dagur bókarinnar.

Ég man þig
eigi stjörnum ofar.
Lífið sækir fram
af heilum hug
á mælikvarða mannsins.
Myndir
um Guð.

Í tilefni dagsins deilum við með ykkur þessu bókarkjalaljóði sem varð bara til af því að bækurnar röðuðust svona saman. Það er gaman að lesa! Njótið þess í dag.

Skildu eftir svar