Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Hún er eitthvað hinsegin, manneskjan. Og samt nær hún athygli Jesú óskiptri. Kannski sá hún eitthvað hinsegin í honum líka, eitthvað sem passaði ekki inn í fínu veisluna. Kannski horfðist hún í augu við hinsegin Guð sem skildi tvöfaldan utangarðsmann.

Sigríður Guðmarsdóttir: Hinsegin Guð neðan og utan frá

Skildu eftir svar