Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Í kirkjunum um allt land stigu prestar fram í gær til að flétta saman ritningarlestra úr Biblíunni og margsknoar aðstæður fólks í kirkjunni. Þrjár þessara prédikana hafa líka birst á vefnum Trú.is. Þar er að finna að minnsta kosti þrenn skilaboð til okkar sem lesum.

Sigurvin Jónsson talaði um trúarhetjur í daglegu lífi, Guðbjörg Jóhannesdóttir talaði um það hvar við köllum fólk til ábyrgðar og uppbyggingar í samfélaginu okkar og Kristín talaði um djúpið þar sem Jesús mætir okkur.

Þrír prestar.
Þrenn skilaboð.

Hvað tekur þú til þín við lesturinn?

Skildu eftir svar