Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Það er hægt að drepa fólk án þess að skjóta það niður – með því t.d. að hunsa mannréttindi og mannvirðingu þeirra sem hafa þurft að flýja heimaland sitt en komast ekki inn í kerfið og fara því á mis við eðlilegan stuðning og tækifæri til að leggja sitt af mörkum og blómstra.

Úr djúpinu ákalla flóttamenn og hælisleitendur, úr djúpinu ákalla börn og fullorðnir í stríðshrjáða Sýrlandi. Þau leita eftir lífi og öryggi, bíða þess að einhver heyri grátbeiðni þeirra, þrá miskunn, lausn og morgun.

Úr djúpinu

Skildu eftir svar