Sjötíu orða ritdómur um Tímakistuna

Andri Snær segir frá Tímakistunni

Tímakistan er fallega skrifuð bók sem dregur fram töfrana í hinu hversdagslega. Augu skáldsins horfa með hlýju og ljúka upp undraveröld.

Tímakistan er góð bók sem spyr mikilvægra spurninga um eilífið og augnablik, um hamingju og öryggi, ást og sorg. Um það hvað skiptir okkur mestu máli.

Tímakistan er bók sem býður okkur að horfa til, kunna að meta og læra af bernskunni.

Tímakistan er vonarrík bók. Andri Snær er vonarberi.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.