Í kvöld verður fyrsti Passíusálmurinn lesinn í útvarpinu. Í tilefni af því rifjum við upp Passíusálmablogg Kristínar frá því í fyrra. Fyrsta bloggið fjallar um dásamleg dæmi.