Páskafólk

Við getum verið á þeim stað í lífinu að við kunnum betur við okkur í föstunni, sem beinir sjónum að baráttu og mótlæti lífsins. Hin skjótu umskipti frá föstudeginum langa til páskadags, frá dauða til lífs, geta verið yfirþyrmandi og ruglandi. Þá er gott að fá að taka á móti fyrirheiti páskanna í litlum skrefum, eins og dagsbirtunni á vormánuðum, sem eykst og eykst. Páskarnir eru loforðið um að Guð sem var farinn, tekur sér stöðu með manneskjunni og stígur með henni inn í ljósið. Fáum okkur morgunmat

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.