Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Í gær var TEDx Reykjavík haldið í Hörpu. Á tuttugasta og níunda gleðidegi viljum við deila með ykkur persónulegum hamingjuráðum Stefan Sagmeister sem hann sagði frá á TED ráðstefnu í Cannes árið 2010. Það má læra af þeim.

Gleðidagarnir eru fimmtíu og standa frá páskum til hvítasunnu. Einu sinni á dag deilum einhverju uppbyggilegu og þakkarverðu með lesendum bloggsins okkar.

Skildu eftir svar