Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Gleðidagur 37: Viltu tíu dropa?

Kaffismökkun á The Barn

Við kunnum að meta gott kaffi. Á þrítugasta og sjöunda gleðidegi viljum við því deila með ykkur vefnum Brew Methods þar sem eru vísanir á upplýsingar um allskonar leiðir til að gera gott kaffi.

Myndin með færslunni er tekin fyrir utan The Barn í Berlin sem er uppáhaldskaffihús. Þau bjóða gestum og gangandi í kaffismökkun einu sinni í viku.

Gleðidagarnir eru fimmtíu og standa frá páskum til hvítasunnu. Einu sinni á dag deilum einhverju uppbyggilegu og þakkarverðu með lesendum bloggsins okkar.

Skildu eftir svar