Dagur breytinga

Í hverju mannsbarni búa möguleikar til að hafa áhrif á umhverfi sitt, til góðs eða ills. Það er viðfangsefni manneskjunnar að finna frelsið sitt og nota það í virðingu og sátt við sig og meðsystkini sín. Það er verkefni manneskjunnar að breyta.

Uppstigningardagur er dagur breytinga.

Skildu eftir svar