5+1 bók

Ég var lesandi vikunnar í Morgunglugganum á Rás 1 í gær. Sagði þar frá sex bókum sem ég er að lesa þessa dagana:

  • Original Strength: Regaining The Body You Were Meant To Have eftir Tim Anderson og Geoff Neupert
    Frábær bók um gildi þess að hreyfa sig eins og börn, alla ævi.
  • 100 Favourite Places eftir Slow Travel Berlin
    Eitt hundrað skemmtilegir staðir í uppáhaldsborginni okkar hjónanna. Við mælum með bók og borg!
  • Fortunately the Milk eftir Neil Gaiman
    Ævintýri í hversdagslífinu eftir uppáhaldshöfund.
  • The Target eftir David Baldacci
    Reyfari eins og þeir gerast bestir, gott og illt í svarthvítri framsetningu, með gráskölum samt.
  • The Rules: The Way of the Cycling Disciple eftir The Velominati
    Hjólareglur, hraði og spandex.
  • Sálmar 2013
    Hundrað sextíu og tveir nýir sálmar til að lesa og syngja.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.