Samtal um siðbót

Samtal um siðbót er útvarpsþáttur sem hóf göngu í sína í dag og verður á dagskrá fram í október. Þarna ætla Árni og Ævar Kjartansson, guðfræðingur og útvarpsmaður, að ræða við sérfræðinga í guðfræði og sögu siðbótarinnar. Gestur dagsins var dr. Gunnar Kristjánsson og í næstu viku kemur dr. Vilborg Auður Ísleifsdóttir í hljóðstofu. Sent út alla sunnudaga kl. 9:03 og er svo aðgengilegt í Sarpinum.

Birt í Óflokkað

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *