Gnarr og gott með góðu

Jón Gnarr:

Ég reyni að launa gott með góðu og illt reyni ég líka að launa með góðu til að efla hið góða. […]

Það verður tilgangslaust að dæma aðra. Fólk hættir að fara í taugarnar á manni og maður á engan óvin í nokkurri manneskju því um leið og maður elskar sjálfan sig þá elskar maður aðra því allir aðrir eru hluti af manni sjálfum.

Sammála. Það er tilgangslaust að búa sér til óvini. Samt er fólk alltaf að því.

In