Author: Árni Svanur

HM í knattspyrnu 2014

Eins og stelpa

„Við erum stelpur og við getum allt sem við viljum gera,“ sungu stelpurnar í Hneta mínus einn. Þær hafa rétt fyrir sér. Textann þeirra má reyndar yfirfæra á stráka líka því þeir eiga ekki frekar en stelpurnar að þurfa að beygja sig undir staðalmyndir. Það á að vera hrós að segja við einhvern: „Þú kastar […]

Gleraugu í Berlín

5+1 bók

Ég var lesandi vikunnar í Morgunglugganum á Rás 1 í gær. Sagði þar frá sex bókum sem ég er að lesa þessa dagana: Original Strength: Regaining The Body You Were Meant To Have eftir Tim Anderson og Geoff Neupert Frábær bók um gildi þess að hreyfa sig eins og börn, alla ævi. 100 Favourite Places eftir […]

Hvítasunnan er fjölmenningarhátíð

Kristín er í viðtali í Fréttatímanum í dag: „Er þetta hjólaslá?“ er það fyrsta sem séra Kristín Þórunn Tómasdóttir segir eftir að við heilsumst, og það er ekki laust við að það sé eftirvænting í röddinni. Það passar, ég er í regnheldri hjólaslá þó þennan daginn sé ég á bíl. „Úr Reiðhjólaverzluninni Berlín?“ Það passar […]

Kirkjuritið er glatt

Þessa dagana erum við hjónin að leggja lokahönd á Kirkjuritið sem kemur út í byrjun júní. Af því tilefni settist Árni niður með Kristínu og spurði hana nokkurra spurninga um efni ritsins. Árni: Jæja Kristín, nú er Kirkjuritið að koma út. Kristín: Já, það er bara á lokametrunum og mun líta dagsins ljós fyrir Hvítasunnuhelgina. […]