Kristín prédikar í Garðakirkju 31. ágúst 2014.

Kristín prédikar í Garðakirkju. Þetta er seinasta messan hennar í embætti héraðsprests í Kjalarnessprófastsdæmi.

Blogg, Myndir

Kristín í Garðakirkju

Image
Blogg

Samtal um siðbót er útvarpsþáttur sem hóf göngu í sína í dag og verður á dagskrá fram í október. Þarna ætla Árni og Ævar Kjartansson, guðfræðingur og útvarpsmaður, að ræða við sérfræðinga í guðfræði og sögu siðbótarinnar. Gestur dagsins var dr. Gunnar Kristjánsson og í næstu viku kemur dr. Vilborg Auður Ísleifsdóttir í hljóðstofu. Sent út alla sunnudaga kl. 9:03 og er svo aðgengilegt í Sarpinum.

Samtal um siðbót

Aside
Það var gaman að ganga með krökkunum í ÆSKÞ í gleðigöngunni á laugardaginn.

Það var gaman að ganga með krökkunum í ÆSKÞ í gleðigöngunni á laugardaginn.

Myndir

#reykjavikpride 2014

Image
Prédikanir

Kærleikur í búningsklefanum

Vinur minn var staddur í sundlaug á dögunum. Hann synti og fór svo aðeins í pottinn og lét líða úr sér. Svo fór hann upp úr og þar sem hann stendur í búningsklefanum sér hann útundan sér tvo menn. Þetta voru stórir og vígalegir menn sem litu svona svolítið „mótorhjólatöffarahandrukkaralega“ út eins og hann orðaði það. Þeir voru að tala saman með talanda sem maður tengir við töffaraskap. Hann hugsaði svosem ekkert meira um það en þessi upplifun af gaurunum tveimur skapaði ákveðnar væntingar hjá honum.

Kærleikur í búningsklefanum, prédikun í Hóladómkirkju 3. ágúst 2014.

Standard