Biskupskjör 2012

Á þessu ári verða valdir tveir nýir biskupar í þjóðkirkjunni: Biskup Íslands og vígslubiskup á Hólum. Framundan er spennandi samtal um þjóðkirkjuna, skipulag hennar, hlutverk biskupanna og framtíðarsýn okkar.

Hér söfnum við vísunum á efni sem tengist þessu, til að hjálpa okkur og ykkur að hafa yfirsýn. Þetta er sett inn í öfugri tímaröð, þannig er auðveldara að sjá hvað bætist við.

Átta frambjóðendur í biskupskjöri

Frambjóðendur

Samtalshópur á Facebook

Á Facebook er hópurinn Við kjósum okkur biskup. Þar er rætt um biskupskjör og kirkju. Hópurinn er opinn öllu þjóðkirkjufólki en kjörmenn eru sérstaklega boðnir velkomnir.

Myndir

Á flickr eru nokkrar myndir sem Árni hefur tekið af prestunum sem eru í framboði. Fjölmiðlum og öðrum er frjálst að nota þær í umfjöllun um kjörið, svo fremi sem ljósmyndarans er getið.

Kynningarmyndbönd frambjóðenda

Kynningarfundur í Háteigskirkju, 2. mars

Kjörskrá

Spurt og svarað

Kynningarfundir

Pistlar og prédikanir eftir frambjóðendur

Pistlar, prédikanir, blogg og ræður

Það er líka heilmikið af færslum um biskupskjör á blogginu okkar. Á Trú.is eru líka safnað saman pistlum og prédikunum um biskupskjör.

Viðtöl í Sjónvarpi Mbl

Viðtöl í Síðdegisútvarpi Rásar2

Fréttir í vefmiðlum

Yfirlitssíða á Mbl.is

Það er líka hægt að skoða yfirlit á pinboard.

Ábendingar um meira efni efni vel þegnar.