Skip to content
árni + kristín

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

  • Hver erum við?
  • Hvað gerum við?
    • Hvað gerum við?
    • Biblíublogg
    • Gleðidagar
    • Ósíuð aðventa
    • Prédikanir
  • English
  • More
    • Back

Category Archives: Fréttablaðið

Ekki næs – Dyflinnarkerfið virðir ekki manneskjur

Flóttafólk velkomið - meðmælaganga í London

Hver myndi stíga um borð í bát með galla á botninum? Enginn. Eða léti annað fólk fara á sjóinn í honum? Hver myndi telja slíkt í lagi? Varla nokkur maður. Eða hvað? Því miður virðist þetta samt vera iðkað þegar kemur að málefnum hælisleitenda á Íslandi.

Posted byKristín Þórunn19/09/201523/09/2015Posted inFréttablaðið, Greinar og pistlarTags: flóttafólk, hælisleitendur, mannréttindi

Að skilja ríki og kirkju

Alþingishúsið

Krafan um „algjöran aðskilnað“ ríkis og kirkju missir að okkar mati marks því hún horfir fram hjá veigamiklum atriðum sem er nauðsynlegt að hafa í huga til að skilja ríki og kirkju.

Posted byÁrni og Kristín16/06/201012/12/2015Posted inFréttablaðið, Greinar og pistlarTags: aðskilnaður, kirkja, ríki, samband ríkis og kirkju
árni + kristín, Proudly powered by WordPress.