árni + kristín

Category: Prédikun

Við prédikum reglulega í kirkjum landsins. Flestar prédikanirnar eru birtar, ýmist hér eða á vefnum Trú.is sem er trúmálavefur þjóðkirkjunnar.

Ferðapunktar og fíkjuviðarblöð

Inn á milli fótboltaleikjanna sem ráða ríkjum í sjónvarpinu um þessar mundir var sýnd ein ágætis bíómynd í gærkvöldi um skáldkonuna og heimspekinginn Írisi Murdoch.

Þrautseigja í þrengingum

Þessi texti er um viðbrögð okkar við mótlæti og þrautseigju í þrengingum. Á hnitmiðaðan hátt minnir hann okkur á þá augljósu staðreynd að lífið er erfitt og getur farið um okkur ómjúkum höndum.

Góðar móttökur

Kannski göngum við um með kvíða yfir því að vera óverðug og ómögulegar manneskjur, og vitum ekki að Guð bíður okkar með kærleika sem breiðir yfir allt, trúir öllu og vonar allt.

Sögur úr lífi nokkurra kvenna

Munið þið eftir forsíðu á Morgunblaðinu í þessari viku, þar sem var mynd af konu með lítið barn? Barnið var nýfætt og það og móðir þess voru í flóttamannabúðum, þangað sem þau voru nýkomin. Barnið fæddist ekki þar, það fæddist í Bagdað, þar sem fjölskyldan átti heima.

Stefnumótun með Markúsi

Í þessum knappa texta kemur ansi margt fram um kirkjuna og erindi hennar í heiminum. Þetta er stefnumótunartexti. Jesús leggur lærisveinum sínum línurnar og segir þeim hvað þeir eiga að gera og hvað þeir eiga að segja.

Page 7 of 7
« Newer Posts