Getur þú tínt í aukapoka?

„Getur þú tínt í einn aukapoka fyrir þá sem mest þurfa hjálp?“ Svo spyr Hjálparstarf kirkjunnar sem hefur hleypt af stokkunum nýstárlegri söfnun. Aðsóknin í innanlandsaðstoð Hjálparstarfsins hefur aukist mjög mikið á því ári sem er liðið frá efnahagshruninu. Þörfin er mikil. Það skiptir því miklu máli að allir sem geta leggi sitt af mörkum. … Lesa Getur þú tínt í aukapoka?

Réttlætið

„Réttlætið er … ástand í samfélaginu þar sem réttur hins smæsta er ekki fyrir borð borinn heldur varinn. Þar sem réttur umkomulausra er varinn er samfélagið á réttri leið og þar þrífst mannúð, menning og menntun, þrenning sem fylgir siðbótinni frá upphafi.“ Svo skrifar dr. Gunnar Kristjánsson í pistlinum Til mögru áranna sem birtist á … Lesa Réttlætið

Blessun dauðans

Frá því þú fæddist hefur þinn eigin dauði gengið þér við hlið og þótt hann sýni sig sjaldan finnur þú hola snertingu hans þegar óttinn heldur innreið sína í líf þitt eða þegar það sem þú elskar glatast eða þú verður fyrir hnjaski hið innra. Þegar örlögin leiða þig á þessa fátæklegu staði og hjarta … Lesa Blessun dauðans

Fimm þúsund börn

Það mætti halda að allt snerist um peninga á Íslandi þegar horft var til forsíðna morgunblaðanna fyrr í vikunni. Þar mátti lesa: Vogunarsjóðir sjá tækifæri í íslensku bönkunum á ný Fimmtungur lána í frystingu Afskrifa líklega milljarða vegna lána Jötuns Holding Hvöss gagnrýni á umframútgjöld og málsmeðferð hjá ríkinu Aðalfréttin rataði hins vegar ekki á … Lesa Fimm þúsund börn