árni + kristín

Getur þú tínt í aukapoka?

„Getur þú tínt í einn aukapoka fyrir þá sem mest þurfa hjálp?“ Svo spyr Hjálparstarf kirkjunnar sem hefur hleypt af stokkunum nýstárlegri söfnun. Aðsóknin í innanlandsaðstoð Hjálparstarfsins hefur aukist mjög mikið á því…

Súkkulaði

Gott kaffi, gott súkkulaði, góðar stundir, gott kvöld. Stundum segir myndin meira en orðin sem henni fylgja.

Réttlætið

„Réttlætið er … ástand í samfélaginu þar sem réttur hins smæsta er ekki fyrir borð borinn heldur varinn. Þar sem réttur umkomulausra er varinn er samfélagið á réttri leið og þar þrífst mannúð,…

Blessun dauðans

Frá því þú fæddist hefur þinn eigin dauði gengið þér við hlið og þótt hann sýni sig sjaldan finnur þú hola snertingu hans þegar óttinn heldur innreið sína í líf þitt eða þegar…

„Smátt og smátt lærist mér …“

Í dag er allra heilagra messa. Á þessum degi minnast margir látinna ástvina og íhuga sorgina og lífið. Við horfum yfir farinn veg. Mörg okkar halda líka í kirkjugarða til að vitja um…

Fimm þúsund börn

Það mætti halda að allt snerist um peninga á Íslandi þegar horft var til forsíðna morgunblaðanna fyrr í vikunni. Þar mátti lesa: Vogunarsjóðir sjá tækifæri í íslensku bönkunum á ný Fimmtungur lána í…

Ferðapunktar og fíkjuviðarblöð

Inn á milli fótboltaleikjanna sem ráða ríkjum í sjónvarpinu um þessar mundir var sýnd ein ágætis bíómynd í gærkvöldi um skáldkonuna og heimspekinginn Írisi Murdoch.

Þrautseigja í þrengingum

Þessi texti er um viðbrögð okkar við mótlæti og þrautseigju í þrengingum. Á hnitmiðaðan hátt minnir hann okkur á þá augljósu staðreynd að lífið er erfitt og getur farið um okkur ómjúkum höndum.

Góðar móttökur

Kannski göngum við um með kvíða yfir því að vera óverðug og ómögulegar manneskjur, og vitum ekki að Guð bíður okkar með kærleika sem breiðir yfir allt, trúir öllu og vonar allt.

Sögur úr lífi nokkurra kvenna

Munið þið eftir forsíðu á Morgunblaðinu í þessari viku, þar sem var mynd af konu með lítið barn? Barnið var nýfætt og það og móðir þess voru í flóttamannabúðum, þangað sem þau voru nýkomin. Barnið fæddist ekki þar, það fæddist í Bagdað, þar sem fjölskyldan átti heima.

Stefnumótun með Markúsi

Í þessum knappa texta kemur ansi margt fram um kirkjuna og erindi hennar í heiminum. Þetta er stefnumótunartexti. Jesús leggur lærisveinum sínum línurnar og segir þeim hvað þeir eiga að gera og hvað þeir eiga að segja.

Page 88 of 88
« Newer Posts